SUP eða Stand Up Paddle er nýr og frábær kostur og hentar einkar vel til að hrista hópinn saman, en ekki síður til að eiga skemmtilegan dag og njóta útivistar í fallegu umhverfi.

Við hjá Adventure Vikings og SUP Iceland sérsnýðum prógrammið að hverjum hóp fyrir sig en bjóðum jafnframt bæði upp á SUP bretti fyrir einstaklinga og stærri bretti þar sem 6-8 manns geta róið saman og reynir það mikið á samskipti, samvinnu og jafnvægi hópsins.

Starfsmannadagurinn hjá okkur er eitthvað sem allir verða að prufa og hentar líka vel sem partur af stærri starfsmannadegi þar sem haldið er áfram í næsta hópefli.

Fleiri upplýsingar :

Tímabil:
1. maí – 31 september.

Tímalengd:
2 – 5 tímar.

Hópastærð:
Lágmark 5 manns og Hámark 25 manns.

Innifalinn Búnaður :
Skór, hetta, hanskar og hægt er að velja á milli blautgalla og þurrgalla.

Staðsetning :
Stöðuvatn í nágrenni Reykjavíkur

Akstur :
Getum útvegað akstur fyrir hópa

Hvað búnað þurfa þáttakendur að taka með sér :

Hlý föt – Handklæði – Nesti

Sendu okkur tölvupóst á info@adventurevikings.is eða með því að hringja í 5712900 og fáð tilboð í hópinn þinn