Surf á Íslandi, hefur þig alltaf langað til að prófa að surfa ?

Adventure Vikings og SURF.IS bjóða upp á surf námskeið allt árið um kring í öruggu umhverfi í nágrenni Reykjavíkur. Við leggjum okkur fram við að undirbúa þáttakendur námskeiðsins vel í undirstöðu brimbrettasportsins og öryggisatriðum í landi áður en við förum út í öldurnar og prófum í fyrsta skipti. Það er gríðarlega mikilvægt að fólki líði vel á brettinu áður en við reynum að stíga fyrstu ölduna. Allt er þetta háð veðri og vindum þann daginn sem námskeiðið er haldið og reynum við að vinna með námskeiðin á öruggari dögum frekar en dögum þar sem við ráðum ekki við ölduhæð og veður.

Innifalið:

Akstur fram og til baka
Allur brimbrettabúnaður

Lengd námskeiðs :

5-7 klukkustundir

Þáttakendur þurfa að koma með eftirfarandi með sér :

Sundföt
Handklæði
Hlý föt
Nesti

Hvað búnað þurfa þáttakendur að taka með sér :

Hlý föt – Sundföt innan undir blautgallan – Handklæði – Nesti

SKRÁNING

Við mælum með að þú skráir þig á námskeiðið  í bókunarkerfinu hérna til hliðar en ef þú hefur einhverjar fleiri spurningar að þá geturðu sent okkur tölvupóst á info@adventurevikings.is eða með því að hringja í síma 5712900

Loading...