SUP – Stand Up Paddleboard

Ásamt því að bjóða upp á SUP námskeið fyrir hópa þá ætlum við líka að bjóða upp á einkakennslu. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá sem vilja fá dýpri og persónulegri SUP kennslu og einnig er þetta frábært fyrir fjölskyldur og litla hópa sem vilja koma í kennslu saman. Einkakennslan er í boði alla daga og kvöld vikunnar og stendur yfir í ca. 3 klukkustundir.

Allir kennarar Adventure Vikings og SUP Iceland eru með mikla reynslu úr SUP sportinu og hafa stundað vatnasport frá unga aldri.

Hvar er námskeiðið haldið :

Námskeiðin eru haldið oftast á Hvaleyravatni eða Hafravatni. Ef fólk vill vera á sjó þá er oftast farið frá Geldinganesi.

Hvað koma þáttakendur til með að læra á Sup Námskeiðinu :

Allt um SUP sportið – Meðhöndlun á búnaðinu – Lesa aðstæður – Öryggissatriði – Tæknin við að róa

Hvað búnað þurfa þáttakendur að taka með sér :

Hlý föt – Handklæði – Nesti

SKRÁNING

Sendu okkur tölvupóst á info@adventurevikings.is eða með því að hringja í 571 2900 og fáðu tilboð í einkakennslu.