SUMARIÐ 2019

Starfsmannaferðir – Skólahópar – Vinahópar – Fjölskyldan

SUP eða Stand Up Paddle er nýr og frábær kostur og hentar einkar vel til að hrista hópinn saman, en ekki síður til að eiga skemmtilegan dag og njóta útivistar í fallegu umhverfi.

Við hjá SUP Center sérsnýðum prógrammið að hverjum hóp fyrir sig en bjóðum jafnframt bæði upp á SUP bretti fyrir einstaklinga og stærri bretti þar sem 6-8 manns geta róið saman og reynir það mikið á samskipti, samvinnu og jafnvægi hópsins.

Starfsmannadagurinn hjá SUP Center Ísland er eitthvað sem allir verða að prufa og hentar líka vel sem partur af stærri starfsmannadegi þar sem haldið er áfram í næsta hópefli.

Fleiri upplýsingar :

Tímabil:
1. mars – 31 október.

Tímalengd:
2 – 5 tímar.

Hópastærð:
Lágmark 5 manns og Hámark 30 manns.

Innifalinn Búnaður :
Skór, hetta, hanskar og hægt er að velja á milli blautgalla og þurrgalla.

Staðsetning :
Stöðuvatn í nágrenni Reykjavíkur

Akstur :
Getum útvegað akstur fyrir hópa

VERÐ OG SKRÁNING :
Þú getur sent okkur tölvupóst á info@adventurevikings.is eða
hringt í 5712900 og við gerum þér tilboð í hópinn þinn