Ferðalýsing

Silfra
Silfra er staðsett í Þingvallaþjóðgarði aðeins um 50 km frá Reykjavík og er einn vinsælasti köfunarstaður í heimi. Sprungan er til vegna Norður-Amerískra og Evasíska tektónískra platna sem aðskiljast um 2 sentímetra á ári og skilja eftir gjá í landslaginu á milli þeirra.

Þessi gjá er fyllt með jökulvatni frá Langjökli sem hefur verið síað um hraun í áratugi áður en komið er að Silfru – þar af leiðandi er vatnið óvenju tært og jafnvel drykkjarhæft.  Vertu viss um að smakka það meðan þú rennur í gegnum sprunguna á milli tveggja heimsálfa – það er engu líkara en kristaltært jökulvatnið.

Ótrúlegt skyggni og útsýni
Upplifðu ótrúlegt skyggni yfir 100 metra ásamt stórkostlegu útsýni þegar sólargeislar teygja faðminn um óspillt vötn og snerta steina og þörunga sem vaxa á veggjum gljúfursins.

Þurrgalli 
Að klæðast þurrbúning gerir þér kleift að snorkla í 2-4 gráðu vatni án þess að finna fyrir kulda.  Með vernd þurrbúnings og undirgalla sem við útvegum nærðu að halda á þér hita í gegnum upplifunina.

Blautgalli
Fyrir ævintýralegri þáttakendur okkar, sem vilja upplifa snorkl á Íslandi, mælum við með að snorkla í blautbúning.  Þú munt hafa meiri hreyfanleika og ert fær um að kafa aðeins undir yfirborðinu til að kanna Silfru í návígi. Sjáðu hér valkostinn fyrir blautbúning.

Ekki viss um hvaða galla á að velja ? Skoðaðu bloggpóstinn okkar um blautbúning vs. þurrbúning til að hjálpa þér að ákveða.

Verð og Framboð

Verð:
Frá 15.900 ISK

Innifalið:
FRÍAR myndir
Heitt súkkulaði
Allur snorkl búnaður
Silfru gjald
Leiðsögumaður

Sumar Brottfarir: 
Frá 1. March – 30. Sept: 9:00, 12:00
(Pick up hefst 75 mínútúm áður)

Vetrar Brottfarir:
Frá 1. Oct – 31. Oct: 9:00 & 12:00
(Pick up hefst 75 mínútum áður)

Frá 1. Nov – 28 Feb: 10:00 & 13:00
(Pick up hefst 75 mínútum áður)

Vinsamlegast athugið að þetta er mætingartíminn á Þingvöllum – Pick up hefst 75 mínútum fyrir mætingartíma.

Fyrir þá sem mæta sjálfir á svæðið er mæting á Silfru bílaplaninu á Þingvöllum.  Bílum er lagt á “P5 bílastæðinu” og gengið 400 metra aftur eftir götuni þangað til að komið er að minna bílastæði með öllum snorkl- og köfunarbílum.  Leitaðu að Adventure Vikings leiðsögumanni.  Vinsamlegast verið mætt 5-10 mínútum áður en ferðin þín hefst.

For GPS: 64°15’23.5″N 21°6’58.6″W

Lengd ferðar:
4 – 4.5 tímar með pick up
2 – 3 tímar án pick up

Forsendur:

 • Þáttakendur verða að vera vel syntir og hraustir.
 • Búin að lesa, skilja og undirrita Medical Statement Form.
 • Skrifa undir losunarform okkar um ábyrgð í upphaf ferðar.
 • Vera að lágmarki 145 cm (4’9) á hæð / hámark 200 cm (6’7) á hæð.
 • Vera að lágmarki 45 kg (99 lbs) / hámark 120 kg (264 lbs).
 • Vera að lágmarki 14 ára.
 • Ekki vera ólétt.
 • Ekki nota gleraugu, svo ef þú ert með grímu með styrkleika, vinsamlegast hafðu hana með þér. Ef ekki, ráðleggjum við þér að fá þér linsur áður en þú ferð í snorkl með okkur.

Lámarksþáttaka eru 2 þáttakendur 

Hámarks þáttaka : 6 manns á leiðsögumann

Gott að hafa með 

Við munum sjá þér fyrir öllum nauðsynlegum búnaði sem þarf til að snorkla.  Þú verður þó að koma með:

 • Föt sem henta til að klæða sig undir þurrbúning eins og föðurland eða flís
 • Hlý föt til að vera í fyrir og eftir snorkl
 • Handklæði (ekki nauðsynlegt en gott til öryggis)
 • Nesti
 • Myndavél
 • Það er hægt að leigja GoPro myndavél hjá okkur

Aukahlutir í boði

GoPro   –   6900 kr ISK.

Leigðu GoPro og þú færð SD kort með myndefni þínu til að taka með þér heim strax eftir ferðina þína.

Einnig er hægt að leigja snorklbúnað hjá okkur ef þú ert reyndur snorklari eða kafari.

Loading...
Loading...